Sumarbústaður

Jæja þá er þessi vika búin. Það er búið að vera mjög gaman. Jóhanna, Arnbjörn, Elisabeth, Alex og Róbert komu á fimmtudagskvöld keyrandi frá Patró, þar sem þau áttu góða endurfundi með systur Arnbjörns og öðrum ættmönnum.  það er búið að vera kátt í höllini síðan.  Á föstudegi fór Ómar og Siggi inn í Ísafjarðardjúp, nánar tiltekið inn í Mjóafjörð til að fara með ýmis áhöld til að geta farið að undirbúa sig fyrir framkvæmdir fyrir hið nýja pakkhús (gestahús) sem á að koma fyrir á túnfætinum. Verkið hjá þeim hefur gengið mjög vel.

Á laugardeginum fór svo Kolrún heim þar sem hún þurfti að fara að vinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband