1.7.2007 | 23:46
Myndaalbum
Jæja þá er maður hálfnaður með albúmið sem ég ætlaði að vera búin með fyrir löngu. En ennþá er 1 dagur til stefnu. Verð bara að vera dugleg á morgun og klára. Undirbúningur er í hámarki núna. Búið er að þvo allan þvott og bara eftir að pakka niður það sem á að fara með út.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Enski boltinn, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Tónlist, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook